Sara og Logi tryggðu sér Nettóbikarana!

Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ, Nettó mótið, fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 9.-11. júní.

Alls tóku 156 keppendur þátt á sem var haldið í þriðja sinn hjá GKG.

Heildarúrslit mótsins og skor má sjá hér

Mótið gekk einstaklega vel enda veðrið frábært alla […]

Úrslit úr Nettó Áskorendamótinu

Nettó Áskorendamótinu lauk í dag þar 88 þátttakendur spiluðu 9 holur á Mýrinni í blíðskaparveðri. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð GSÍ þar sem lagt er upp með að keppendur læri leikinn og hafi gaman af því að spila en mótaröðin er fyrst og fremst hugsuð sem vettvangur fyrir unga kylfinga […]

Nettó Unglingamótið hófst í dag í GKG

Nettómótið – sem er hluti af unglingamótaröðinni og telur á stigalista GSÍ fer fram á Leirdalsvelli dagana 9.-11. júní 2022. 

Flestir af bestu og efnilegustu ungu kylfingum landsins taka þátt og útlit er fyrir spennandi keppni í blíðskaparveðri þar sem Leirdalsvöllurinn skartar sínu fegursta.

Metþátttaka er í mótinu en 156 keppendur í […]

Hinrik (Hinni) Lárusson 90 ára!

Einn af félögum GKG til margra margra ára, Hinrik Lárusson, eða Hinni eins og hann er kallaður, fagnar 90 ára afmæli í dag!

Hinni er einn af golfhópnum Tíköllunum svokölluðu, en á myndinni sjáum við Hinna (annar frá hægri) í góðum félagsskap eftir hring fyrir nokkrum árum. 

Frá vinstri eru Haukur V. […]

Hvað segir GKG-ingurinn Anna Júlía Ólafsdóttir?

Við kynnum með miklu stolti Önnu Júlíu Ólafsdóttur, 21 árs gamlan meistarakylfing úr Kópavogi sem er með 1 í forgjöf, ólst upp með kylfurnar í GKG og er einn af afreks- og fyrirmyndarkylfingum klúbbsins. Anna Júlía er nú þegar búin að sanka að sér mikið af verðlaunum en hún er […]

Hvað segir GKG-ingurinn Sóley Stefánsdóttir?

Einn af uppáhalds kylfingum GKG er hún Sóley okkar Stefánsdóttir sem hefur lýst GKG upp í gegnum árin með þægilegri nærveru, glaðværð og miklu golfi. Sóley hefur verið að takast á við veikindi síðustu misseri og við mörg sem söknuðum þess að taka með henni hring síðasta sumar eða gott […]

Hvað segir GKG-ingurinn Gunnlaugur Sigurðsson?

Garðbæingurinn Gunnlaugur Sigurðsson er mörgum GKG-ingum vel kunnugur, bæði af golfvellinum sjálfum en líka fyrir sitt langa og gjöfula starf fyrir klúbbinn. Við stofnun Golfklúbbs Garðabæjar gaf Gunnlaugur kost á sér til setu í stjórn og tók svo þátt í sameiningu Golfklúbbs Garðabæjar og Golfklúbbs Kópavogs árið 1994. Hann var […]

Hvað segir GKG-ingurinn Hjördís Ólöf Jóhannsdóttir?

Kópavogsbúinn Hjördís Ólöf Jóhannsdóttir smitaðist af hinni skemmtilegu golfbakteríu erlendis fyrir ca 10 árum í góðu veðri og frábærum félagsskap.  Hún byrjaði svo að dunda sér á par 3 velli hér heima árið 2013 og eftir það var ekki aftur snúið í golfinu. Útiveran og félagsskapurinn spila þar stóra rullu […]

Tveir fyrir einn tilboð í janúar á einkakennslu!

Kæri GKG félagi.

Við bjóðum hjartanlega velkomin tvo nýja PGA kennara í Golfakademíu GKG, þau Stefaníu Kristínu Valgeirsdóttur og Magnús Birgisson. Nánari deili á þeim er hægt að lesa neðar á síðunni.

Þau bjóða upp á sérstakt kynningartilboð á einkakennslu hjá sér í janúar:

Þegar þú kaupir einn tíma þá færð þú annan […]

Go to Top