Sara og Logi tryggðu sér Nettóbikarana!
Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ, Nettó mótið, fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 9.-11. júní.
Alls tóku 156 keppendur þátt á sem var haldið í þriðja sinn hjá GKG.
Heildarúrslit mótsins og skor má sjá hér
Mótið gekk einstaklega vel enda veðrið frábært alla […]