Slide

Niðjamót GKG verður haldið laugardaginn 2. júlí – ræst af öllum teigum kl. 08:30

Niðjamót GKG hefur heldur betur fest sig í sessi sem undanfari Meistaramótsins. Hugmyndin er sú að niðjar spili saman, þ.e. barn, faðir/móðir, afi/amma en annarskonar fjölskyldutengsl ganga líka upp.

Keppnisfyrirkomulagið er punktakeppni með greensome fyrirkomulagi, sem felur í sér að báðir liðsmenn slá af teig og skiptast síðan á, þannig að […]

By |23.06.2022|Categories: Fréttir|

Fóstraðu braut og komum GKG í fremstu röð

Við minnum á fóstrakerfið sem við kynntum í seinasta fréttabréfi.

Okkar markmið með vellina okkar er að koma þeim í fremstu röð í Evrópu. Við stefnum þangað ótrauð en lykill að þeirri vegferð er góð umgengni þeirra sem leika vellina. 

Leitum að boltaförum og gerum við þau!
Mikið er af óviðgerðum boltaförum […]

Sara og Logi tryggðu sér Nettóbikarana!

Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ, Nettó mótið, fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 9.-11. júní.

Alls tóku 156 keppendur þátt á sem var haldið í þriðja sinn hjá GKG.

Heildarúrslit mótsins og skor má sjá hér

Mótið gekk einstaklega vel enda veðrið frábært alla […]

Úrslit úr Nettó Áskorendamótinu

Nettó Áskorendamótinu lauk í dag þar 88 þátttakendur spiluðu 9 holur á Mýrinni í blíðskaparveðri. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð GSÍ þar sem lagt er upp með að keppendur læri leikinn og hafi gaman af því að spila en mótaröðin er fyrst og fremst hugsuð sem vettvangur fyrir unga kylfinga […]

Nettó Unglingamótið hófst í dag í GKG

Nettómótið – sem er hluti af unglingamótaröðinni og telur á stigalista GSÍ fer fram á Leirdalsvelli dagana 9.-11. júní 2022. 

Flestir af bestu og efnilegustu ungu kylfingum landsins taka þátt og útlit er fyrir spennandi keppni í blíðskaparveðri þar sem Leirdalsvöllurinn skartar sínu fegursta.

Metþátttaka er í mótinu en 156 keppendur í […]

Hinrik (Hinni) Lárusson 90 ára!

Einn af félögum GKG til margra margra ára, Hinrik Lárusson, eða Hinni eins og hann er kallaður, fagnar 90 ára afmæli í dag!

Hinni er einn af golfhópnum Tíköllunum svokölluðu, en á myndinni sjáum við Hinna (annar frá hægri) í góðum félagsskap eftir hring fyrir nokkrum árum. 

Frá vinstri eru Haukur V. […]

Hjóna- og para keppni GKG – Laugardaginn 4. júní

Eitt skemmtilegasta mót sumarsins verður haldið laugardaginn 4. júní. Um er að ræða Icewear – hjóna og parakeppni GKG.

Skráning fer fram á golfbox.golf. Ath. að aðili 1. og 2. í rástíma eru lið og 3. og 4. aðili annað lið. Ef rástíminn ykkar er öðruvísi upp settur, sendið þá tölvupóst […]

By |20.05.2022|Categories: Fréttir|

Hvað segir GKG-ingurinn Anna Júlía Ólafsdóttir?

Við kynnum með miklu stolti Önnu Júlíu Ólafsdóttur, 21 árs gamlan meistarakylfing úr Kópavogi sem er með 1 í forgjöf, ólst upp með kylfurnar í GKG og er einn af afreks- og fyrirmyndarkylfingum klúbbsins. Anna Júlía er nú þegar búin að sanka að sér mikið af verðlaunum en hún er […]

Go to Top