Slide

Úrslit í Íslandsmótum U14 og U12. Arnar Daði Íslandsmeistari unglinga U14!

Íslandsmóti unglinga í U14 og U12 flokkum lauk í gær á Setbergsvellinum. 

Arnar Daði Svavarsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í flokki 13-14 ára drengja 2022. Til hamingju Arnar Daði! 

Leiknir voru þrír 18 holu hringir í þessum aldursflokki.

Arnar Daði lék á frábæru skori eða 6 höggum undir pari vallar, 201 […]

GKG Íslandsmeistarar golfklúbba!

Karlasveit GKG er Íslandsmeistari golfklúbba 2022 í 1. deild karla. Úrslitin réðust á Hlíðavelli um helgina þar sem að GKG og GR léku til úrslita. GM varð í þriðja sæti og GA í fjórða sæti.

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitli golfklúbba árið 1961 og er mótið í ár það 62. í […]

Úrslitin ráðast í dag á Meistaramóti GKG

Í dag er 7. og lokadagur meistaramótsins og í kvöld krýnum við Klúbbmeistara GKG 2022.

  • Meistaraflokkur kvenna ræsir út á bilinu 12:30 til 12:27 og kemur í hús milli kl. 16:00 og 16:27
  • Meistaraflokkur karla ræsir út á bilinu  12:36 til 13:48 og kemur í hús milli kl. 17:06 og […]

Úrslit í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG 2022

Keppni lauk s.l. þriðjudag í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. Alls tóku 63 keppendur þátt í flokkum U10, U12, U14 og U16.
Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur. 

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunasæti í öllum flokkum.

Heildarúrslit fyrir U14, U12, U10 er hægt að […]

Meistaramót sóknardagur (Moving Day)

Kæru félagsmenn, í dag er næst síðasti dagur Meistaramótsins. Í dag geta keppendur komið sér í lykilstöðu fyrir lokadaginn og því til mikils að vinna að spila góðan hring.

Við hvetjum ykkur til að koma og horfa á okkar bestu kylfinga keppa sín á milli og við völlinn. Hér að neðan […]

Hitaðu upp fyrir hringinn á árangursríkan hátt

Nú er Meistaramótið um það bil að hefjast og viljum við hvetja félagsmenn til að hita upp á markvissan hátt til að vera klár í slaginn þegar mætt er á teig.

Trackman hermarnir hjá okkur eru frábær leið til að taka 20 mínútna upphitun þar sem þú getur æft höggin sem […]

Hvað segir GKG-ingurinn Pálmi Matthíasson

Pálma Matt þekkjum við mörg frá öðrum vettvangi en golfinu en þessi sjötugi Garðbæingur er líka liðtækur mjög með kylfurnar og hefur frá mörgu skemmtilegu og fræðandi að segja. Hann er með 22,5 í forgjöf og eins og flestir kylfingar á hann að langan lista af MH tengt golfinu. Hann […]

Frábær árangur GKG kylfinga á Íslandsmóti golfklúbba unglinga!

Íslandsmót golfklúbba unglinga fór fram í vikunni og lönduðu U14 stráka og stelpusveitir GKG Íslandsmeistaratitlunum!

Óhætt er að segja að uppskeran hafi verið góð en af þeim sjö sveitum sem kepptu fyrir GKG þá náðu sex af þeim á verðlaunapall.

U14 flokkar léku á Akranesi.
U14 strákar: gull og silfur (sveitir 1 og […]

Go to Top