Úrslit í Íslandsmótum U14 og U12. Arnar Daði Íslandsmeistari unglinga U14!
Íslandsmóti unglinga í U14 og U12 flokkum lauk í gær á Setbergsvellinum.
Arnar Daði Svavarsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í flokki 13-14 ára drengja 2022. Til hamingju Arnar Daði!
Leiknir voru þrír 18 holu hringir í þessum aldursflokki.
Arnar Daði lék á frábæru skori eða 6 höggum undir pari vallar, 201 […]