Tvö skipti í golfhermana innifalið í árgjaldinu 2019
Við undirbúum okkur undir sólríkt sumar 2019.
Kæru félagar,
Á aðalfundi GKG 2018 var stefnan sett fyrir árið 2019, nýtt árgjald ákveðið og umfram allt, þá var það samþykkt með lófaklappi að sumarið 2019 mun einkennast af sól og blíðu.
Þá var það áréttað að engar framkvæmdir eru fyrirsjáanlegar næstu árin sem munu […]