Tvö skipti í golfhermana innifalið í árgjaldinu 2019

Við undirbúum okkur undir sólríkt sumar 2019.

Kæru félagar,

Á aðalfundi GKG 2018 var stefnan sett fyrir árið 2019, nýtt árgjald ákveðið og umfram allt, þá var það samþykkt með lófaklappi að sumarið 2019 mun einkennast af sól og blíðu.

Þá var það áréttað að engar framkvæmdir eru fyrirsjáanlegar næstu árin sem munu […]

Holumeistarar GKG og úrslit í Úrval Útsýn mánudagsmótaröðinni

Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvenna- og karlaflokki um Holumeistara GKG og á Úrval Útsýn mánudagsmótaröðinni. Á aðalfundinum voru veitt verðlaun fyrir þessi tvö af stærstu innanfélagsmótunum sem leikin eru yfir allt sumarið.

Holumeistarar GKG urðu þau Irena Ásdís Óskarsdóttir sem sigraði eftir úrslitaviðureign sína við Bjarneyju Ósk Harðardóttir […]

Jólahlaðborð GKG og Mulligan 2018

Það er orðið að góðri hefð í aðdraganda jóla að kveikja á jólaskapinu í hinu glæsilega jólahlaðborði GKG með honum Vigni vert í Mulligan

Jólahlaðborðið í ár verður þann 8. desember og hefst með fordrykk kl.19:00

Eins og áður verður matseðillinn í þessu vinsæla jólahlaðborði hinn […]

Það verður stuð og stemmari hjá okkur í GKG yfir “MilljarðaLeik” Tigers og Phils á föstudaginn

Hvar: Á neðri hæðinni í íþróttamiðstöð GKG, á meðan húsrúm leyfir (það er veisla á efri hæðinni).

Hvenær: Föstudaginn 23. nóvember kl. 20:00

Hvernig: Útsending frá Golfstöðinni á stórum skjá í fremra herberginu sem breytt verður í sjónvarpssal. Viggi vert sér til þess að það verði enginn skortur á samlokum og viðeigandi […]

By |20.11.2018|Categories: Uncategorized|

Vetraropnun íþróttamiðstöðvarinnar

Nú er veturinn að ganga í garð og því breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar. Opnunartíminn í vetur er sem hér segir

Virka daga: húsið opnar 09:00 og lokar kl. 23:00 eða fyrr

Æfingar barna/unglinga/afrekshópa eru frá kl 15-19 mán-fim en kl. 14-17 á föstudögum. Ekki er hægt að nota hermana frammi eða púttflötina meðan […]

Bændaglíman 2018

“Uppfærsla 05.10.2018

Bændaglíman hefur verið færð til sunnudagins 7. október. Ath. að kylfingar þurfa ekki að skrá sig aftur, hins vegar þarf að lát vita ef þeir geta ekki spilað.”

“Uppfærsla 03.10.2018

Spáin er ekki  góð fyrir laugardaginn, spár rætast stundum en ekki oft;-) Við höfum því jafnframt tekið sunnudaginn frá fyrir bændaglímuna […]

By |30.09.2018|Categories: Uncategorized|

Þrír níu holu vellir hjá GKG frá 13.09.2018 – á virkum dögum

Kæru félagar,

Þegar dag tekur að stytta skiptum við Leirdalsvelli upp í tvo níu holu velli á virkum dögum. Frá og með fimmtudeginum 13. september verðum við því með 3 níu holu velli fram að lokun valla í haust

Völlur 1 –  Þeir sem skrá sig til leiks á golf.is á Leirdalinn eftir […]

By |13.09.2018|Categories: Uncategorized|
Go to Top