GKG með bronsið hjá konunum í 50+
Íslandsmót golfklúbba í flokki öldunga fór fram núna um helgina. Keppni í 1. deild kvenna fór fram á Akureyri þar sem GK fagnaði gullinu eftir sigur gegn GR í úrslitaleiknum, 3,5-1,5. GKG náði svo þriðja sætinu eftir sigur gegn heimakonum í GA í leik um þriðja sætið. Lið GKG var […]