Aron Snær og Anna Júlía Klúbbmeistarar GKG 2022
Anna Júlía Ólafsdóttir vann meistaraflokk kvenna með töluverðum yfirburðum en hún spilaði hringina fjóra á samtals 304 höggum. Það var meiri spenna um þriðja sætið en hún Katrín Hörn Daníelsdóttir landaði silfrinu á 324 höggum. Elísabet Ólafsdóttir hreppti svo þriðja sætið, tveimur höggum á eftir Katrínu eða á 326 höggum.
Hún […]