Aron Snær og Anna Júlía Klúbbmeistarar GKG 2022

Anna Júlía Ólafsdóttir vann meistaraflokk kvenna með töluverðum yfirburðum en hún spilaði hringina fjóra á samtals 304 höggum. Það var meiri spenna um þriðja sætið en hún Katrín Hörn Daníelsdóttir landaði silfrinu á 324 höggum. Elísabet Ólafsdóttir hreppti svo þriðja sætið, tveimur höggum á eftir Katrínu eða á 326 höggum.

Hún […]

By |11.07.2022|Categories: Uncategorized|

Meistaramót sóknardagur (Moving Day)

Kæru félagsmenn, í dag er næst síðasti dagur Meistaramótsins. Í dag geta keppendur komið sér í lykilstöðu fyrir lokadaginn og því til mikils að vinna að spila góðan hring.

Við hvetjum ykkur til að koma og horfa á okkar bestu kylfinga keppa sín á milli og við völlinn. Hér að neðan […]

Rafræn greiðsla félagsgjalda 2022

Rafræn greiðsla félagsgjalda

Eins og áður, þá er gengið frá félagsgjöldum í gegnum Nóra. Félagsmenn geta skráð sig inn með rafrænum skilríkum á slóðinni gkg.felog.is og gengið frá greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2022. Bæði er hægt að greiða með greiðslukorti eða fá kröfur í heimabanka. Öll greiðsla félagsgjalda er rafræn […]

By |13.12.2021|Categories: Uncategorized|

Aðalfundur GKG fyrir starfsárið 2021

Aðalfundur GKG fyrir starfsárið 2021

Aðalfundur GKG verður haldinn þriðjudaginn 30. nóvember kl 20:00.

Dagskrá fundarins er með eftirfarandi hætti.

  • Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
  • Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
  • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis.
  • Rekstrar- og fjárfestingaáætlun komandi starfsárs kynnt.
  • Lagabreytingar og aðrar tillögur skv. 8. gr. […]
By |11.11.2021|Categories: Uncategorized|

GKG liðakeppni, holukeppni og mánudagsmótaröð 2021 – úrslit

Mánudagsmótaröð                       

Karlar    Nafn                                         Punktar   Verðlaun

  1. Sæti Ragnar Hilmarsson         122              Golfferð, Glaðningur frá ölgerð og eignarbikar
  2. Sæti Helgi Bjarni Birgisson    121      […]
By |15.09.2021|Categories: Uncategorized|

Opna Ecco – Minningarmót GKG – Úrslit

Punktakeppni kvenna

  1. Sæti KVK Elín Gróa Karlsdóttir               41 punktar 23 á seinni níu
  2. Sæti KVK Ragnheiður Ragnarsdóttir   41 punktar 20 á seinni níu
  3. Sæti KVK Sigríður Ólafsdóttir                 37 punktar

 

Punktakeppni karla

  1. Sæti KK Kristófer Helgi Helgason     46 punktar
  2. Sæti KK Finnur Leifsson    […]
By |11.09.2021|Categories: Uncategorized|

Ljós í myrkri – 2021

Lýsum haustmyrkrið upp með leiftrandi golfi 

Föstudaginn  17. september 2021  kl. 19:00 

ATH ræst er út á öllum teigum, þeir sem eru saman í ráshóp spila saman í liði. 

Stutt lýsing 

Nú er komið að ljósamótinu þar sem við skemmtum okkur saman við að lýsa upp myrkrið með sjálflýsandi boltum, fjarlægðarhælum, holum og leikmönnum. […]

By |10.09.2021|Categories: Uncategorized|

Tvö spennandi námskeið – “TEIGHÖGGIN 2021” og “VIPPIN OG FLEYGHÖGGIN 2021”

Félagsmenn GKG hafa forgang á skráningu til 15. september … nánar hér að neðan.

TEIGHÖGGIN 2021

Námskeið í golfhermum GKG – 4 skipti NÁMSKEIÐ Í TEIGHÖGGUM- LÆRÐU AÐ NOTA GOLFHERMI TIL AÐ ÆFA ÞIG
4 skipta golfnámskeið – 4 saman í hópi(45 mínútur í senn).
Golfkennslan fer fram á 2 vikum og velja nemendur […]

By |10.09.2021|Categories: Uncategorized|
Go to Top