Hlynur Þór Haraldsson – Minning

Hlynur Þór Haraldsson kvaddi þennan heim á heimili sínu þann annan september síðastliðinn í faðmi fjölskyldunnar eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Við GKG-ingar minnumst Hlyns Þórs með hlýhug

Hlynur Þór Haraldsson var alinn upp í barna- og unglingastarfi GKG og var ágætis kylfingur og með eindæmum högglangur. Hann hafði mikinn áhuga […]

By |07.09.2021|Categories: Uncategorized|

Opna Ecco – minningarmót GKG 2021

Opna Ecco Minningarmót GKG til styrktar íþrótta- og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 11. september . Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konný Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag.

By |03.09.2021|Categories: Uncategorized|

Niðjamót GKG úrslit

Niðjamót GKG fór fram í blíðskaparveðri á Leirdalsvelli laugardaginn 3. júlí. Metþátttaka var í mótinu, 112 þátttakendur voru skráðir til leiks, Keppt var með Greensome fyrirkomulagi. Átta efstu liðin fengu verðlaun, þrjú efstu fengu að auki verðlaunapening.

Sigurvegarar mótsins í ár voru feðgarnir Jóhann Þór Jónsson og Jón Þór Jóhannsson og […]

By |04.07.2021|Categories: Uncategorized|

Skráning hafin í Sumarsólstöðumót Stella Artois

Nú opnum við fyrir skráningu á sumarsólstöðumót Stella Artois, glæsilegasta og skemmtilegasta mót ársins … og veðurguðirnir ætla að taka þátt, loksins fer hitinn yfir 10 gráðurnar og sú gula ætlar líka að mæta!!*

Það eru glæsileg verðlaun í boði, sem dæmi eru fyrstu verðlaunin:

Golfferð með GB Ferðum til Evrópu
Innifalið: Flug […]

Go to Top