Hlynur Þór Haraldsson – Minning
Hlynur Þór Haraldsson kvaddi þennan heim á heimili sínu þann annan september síðastliðinn í faðmi fjölskyldunnar eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Við GKG-ingar minnumst Hlyns Þórs með hlýhug
Hlynur Þór Haraldsson var alinn upp í barna- og unglingastarfi GKG og var ágætis kylfingur og með eindæmum högglangur. Hann hafði mikinn áhuga […]