Maggi ræsir – Hvað segir GKG-ingurinn – á myndinni: tv Stanley Kiernan, Magnús, Skúli Magnússon og Skúli K. Skúlason

Ef þið hafið tekið þátt í GKG móti þá er sennilegt að hann hafi ræst ykkur út, ef þið hafið svo mætt í verðlaunaafhendinguna og fjörið eftir mótið þá er enn sennilegra að þar hafi hann setið spariklæddur við píanóið og leikið fyrir ykkur ljúfa tóna og ef þið rekist […]

By |12.02.2021|Categories: Uncategorized|

Hvað segir GKG-ingurinn Ástrós Arnarsdóttir?

Golfið hefur aldrei verið langt undan hjá Ástrós, enda dóttir Arnars Más golfkennara. Hún fetar í sömu fótspor og mun útskrifast í vor sem fullgildur PGA kennari. Fyrir tveimur árum var hún ráðin til starfa á skrifstofuna til aðstoðar við þau fjölmörgu mál sem þar er sinnt, en frá því […]

By |26.01.2021|Categories: Uncategorized|

Aðalfundur GKG fyrir starfsárið 2020

Aðalfundur GKG verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl 20:00. Í ljósi samkomubanns verður fundurinn með rafrænum hætti þetta árið, munum við senda ítarlegar leiðbeiningar í næstu viku.

Dagskrá fundarins er með eftirfarandi hætti.

  • Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
  • Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
  • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til […]

Hvað segir GKG-ingurinn Helgi Már Halldórsson

Það er við hæfi að fyrsta viðtalið okkar þegar við hefjum vetrarstarfið innahúss sé við Helga Má. Hann hefur verið lykilmaður varðandi þá uppbyggingu sem við höfum verið í undanfarin ár. Helgi Már er arkitekt, teiknaði Íþróttamiðstöðina okkar sem og þá viðbyggingu sem við tökum í gagnið í nóvember.  Helgi […]

By |23.10.2020|Categories: Uncategorized|

Hlaupahjól og sum önnur rafknúin ökutæki bönnuð á völlum GKG

Kæru félagar, nú er mikil þróun í rafknúnum ökutækjum. Í ljósi þess viljum við benda kylfingum á að ekki má aka á hlaupahjólum á völlum GKG. Jafnframt viljum við benda á að ýmis rafknúin ökutæki eru ekki til þess gerð að keyra á golfvöllum. Dæmi eru um að litlir rafbílar […]

By |23.07.2020|Categories: Uncategorized|

Íslandsmót Golfklúbba á Leirdalsvelli – 50% afsláttur fyrir félagsmenn hjá öðrum klúbbum

Kæru félagar,

Íslandsmót golfklúbba er haldið sameiginlega af GKG og Oddi, fimmtudaginn 23. júlí til laugardagsins 25. júlí. Af þeim sökum er Leirdalsvöllur lokaður til kl. 17:00 fimmtudag og föstudag og til kl. 12:00 laugardaginn 25. júlí.

Við GKG-ingar eigum eftirfarandi möguleika í stöðunni.

  • Komið og horft á bestu klúbba á Íslandi […]
By |23.07.2020|Categories: Uncategorized|

Hulda Clara Gestsdóttir og Hlynur Bergsson Klúbbmeistarar GKG 2020

Klúbbmeistarar GKG 2020

Meistaramótið í ár var það fjölmennasta frá upphafi, það voru 404 keppendur sem mættu til leiks og keppt var í 22 flokkum. Óhætt er að segja að stemningin hafi verið með eindæmum góð alla sjö keppnisdagana, veðrið lék við okkur og andinn var einstakur.

Mikil spenna var í meistaraflokk […]

By |11.07.2020|Categories: Uncategorized|
Go to Top