Nándarverðlaun Meistaramót GKG 2020 dagur 7

Nándarverðlaun Meistaramót GKG 2020 – dagur 7

Eftirfarandi aðilar nældu sér í nándarverðlaun með glæsilegum höggum á fimmta degi Meistaramóts GKG.

  • hola Leirdalur – Bjarki Pétursson 96 cm
  • hola Leirdalur – Jón Gunnarsson; 129 cm
  • hola á tveimur – Úlfar Jónsson ; 1 mm

Þessir aðilar eiga umslög í proshop með 5 […]

By |11.07.2020|Categories: Uncategorized|

Komdu og horfðu á þá bestu spila meistaragolf !

Nú er einstakt tækifæri fyrir golfara að sjá þá bestu spila meistaragolf. Aldrei hafa fleiri þátttakendur tekið þátt í meistaraflokki GKG, eða 48 kylfingar, því þeir bestu eru á klakanum og taka þátt.

Skorið er í beinni og má sjá raunstöðu út á vellinum með því að smella hér. Það […]

By |08.07.2020|Categories: Uncategorized|

Fjölmennasta Meistaramótið frá upphafi

Það var gríðarlegur áhugi fyrir meistaramóti okkar GKG-inga í ár og raunin er sú að við erum að keyra fjölmennasta Meistaramótið frá upphafi. Fjöldi þátttakenda er 404 sem skiptist þannig að 101 kona er skráð til leiks og 303 karlar. Það verður því mikið álag á starfsfólk og sjálfboðaliða yfir […]

By |05.07.2020|Categories: Uncategorized|

“Ryder” keppni GKG sumarið 2020

GKG bryddaði upp á þeirri skemmtilegu nýjung síðasta sumar að setja af stað liðakeppni með Ryder fyrirkomulagi. Fjórtán lið á ýmsum getustigum golfsins tóku þátt og skemmtu sér konunglega. Þegar kom að úrslitabaráttunni að hausti má segja að bræður hafi barist því Total spilafélagarnir sem voru með tvö lið í […]

By |28.05.2020|Categories: Uncategorized|

Grísapurusteik í hádeginu á föstudaginn

Danirnir telja sig vera meistara purusteikurinnar en það er bara út af því að þeir vita ekki af Vigga vert í Mulligan.

Nú höldum við GKG-ingar áfram að bjóða vinum, vandamönnum og/eða vinnufélögum í föstudagshádegi GKG þann 29. maí næskomandi.

Viggi býður uppá:

  • Grísapurusteik með rjómasósu
  • Ofnbakaðri kartöflu– bökuðu grænmeti
  • Tilheyrandi meðlæti […]
By |27.05.2020|Categories: Uncategorized|

Arnar Már Ólafsson sigrar Jose Maria Olazabal í keppni um lengsta upphafshögg

Íslensk golfsaga er að mörgu leiti mögnuð og þá sérstaklega allar smásögurnar sem allt of sjaldan eru sagðar.

Árið 1985 tók Arnar Már Ólafsson, núverandi afreksþjálfari í GKG þátt í alþjóðlegu unglingamóti í Belgíu, meðan annarra Íslendinga sem tóku þátt í þessu móti var Helgi Anton Eiríksson sem sendi á okkur […]

By |27.05.2020|Categories: Uncategorized|

Kótilettuhádegi föstudaginn 22. maí 2020

Það er komið að því aftur … ekki í fyrsta skiptið (eðlilega) … og ekki síðasta skiptið heldur … að Viggi vert velti kótilettunum upp úr MS smjörinu.

Viggi ætlar að bjóða okkur upp á herlegheitin í hádeginu föstudaginn 22. maí sem samanstendur af fyrrnefndum smjörsteiktu kótilettum, ofnbökuðum kartöflum, kremaðri […]

By |19.05.2020|Categories: Uncategorized|
Go to Top