Staðan í Holukeppni GKG í báðum flokkum
Hér má sjá stöðuna í Holukeppni GKG 2019
Hér má sjá stöðuna í Holukeppni GKG 2019
Kæru félagar,
Nú styttist í veisluna okkar, Meistaramótið er framundan og verður haldið með pompi og prakt dagana 7. til 13. júlí, skráningu á golf.is lýkur næstkomandi föstudag.
Það verður mikið lagt upp úr því að gera Meistaramótið eins glæsilegt og frekast er unnt. Veitt verða nándarverðlaun á hverjum degi á […]
Það er um 90% fleiri spilaðir hringir hjá okkur í ár en í fyrra. Það er mjög jákvætt en hefur þá hliðarverkun að það skapast mikið álag á starfsfólk í verslun GKG, aðallega vegna símhringinga. 80% af símhringingum er vegna rástímaskráninga sem félagsmenn geta og eiga sjálfir að sinna í […]
Nándarverðlaun
Lengsta upphafshögg
Punktakeppnin
Nú eru þrjár umferðir af níu búnar af VITA-mánudagsmótaröðinni. Það eru fáir búnir að ná að spila þrjá hringi og væntanlega fullt af fólki sem ekki er búið að spila sinn fyrsta hring enda nóg eftir af mótinu.
Kæru félagar, næskomandi mánudag er þriðja umferðin af 9 í mánudagsmótaröð GKG þannig að það er ekki seinna vænna að hefja leik, 3 bestu hringirnir af 9 telja.
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sætin, bæði í karla– og kvennaflokki. Verðlaunaskrá 2019, í hvorum flokki, er:
Kæru félagsmenn,
Við höfum gengið frá vinavallasamningi við Brautarholtið sem er spennandi valkostur því Brautarholtið er samkvæmt vefsíðunni Golfscape í 62. sæti yfir bestu golfvelli í heimi.
Félagsmenn í GKG greiða:
Kæru félagsmenn,
Í dag, mánudaginn 27. maí, kl. 19:00 opnum við æfingasvæðið okkar óformlega. Við verðum með starfsfólk á staðnum sem aðstoða ykkur og er ókeypis í hermana til kl. 21:00
Á morgun þriðjudag, kl. 16:00 opnum við svo svæðið formlega og verður ókeypis í hermana þann dag líka. Vonandi sjáum við […]
Eitt skemmtilegasta mót sumarsins verður haldið laugardaginn 1. júní. Um er að ræða hjóna og parakeppni GKG.
Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar sem betra skor liðsins telur á holu, þetta er þó punktakeppni og þannig telja punktar þess sem fékk hærri punkta á holu. Um er að ræða innanfélagsmót en […]