Meistaramót GKG fer fram dagana 1.-7. júlí

Skráningu lýkur miðvikudaginn 27. júní kl 16:00

Skráning fer fram á www.golf.is eða í golfverslun GKG. Greiða þarf mótsgjaldið við skráningu í mótið.

Meistaramótið er skemmtilegasta mót árins og við hvetjum sem flesta félaga úr klúbbnum að vera með!

Í viðhengi eru upplýsingar um flokkaskiptingu og áætlaða rásröð

GKG

flokkaskipting_2012_1.pdf
Aaetlud_rasrod_1.pdf