Sunnudagana 26 nóv, 3 og 10 des

Frá kl 11:30 – 14:30

Forréttir og aðalréttir

Reyktur og grafinn lax – villibráðapaté – sjávarréttasalat með lime sósu

Síldarsalöt – lifrakæfa með beikoni og sveppum – jólaskinka – hangikjöt  – blandaðir ostar – ferskir ávextir – pönnukökur – eggjaréttir – nýbakað brauð ásamt úrvali viðbita

Heitir Réttir

Hunangsgljáð kalkúnabringa – purusteik

Kartöfluréttir – ofnbakað grænmeti og tilheyrandi meðlæti og sósur

Eftirréttir

Ris a la mande – creme brulee – súkkulaðimús – smábakstur

Kaffi, te og ávaxtasafar

Verð kr 3.900.-

Frítt fyrir 0-6 ára

50% afsláttur fyrir 6-11 ára

Veitingarstaðurinn Mulligan í GKG Vífilstaðaveg

Pantanir í síma: 824 2026 eða tölvupóst á vignir@gkg.is