Jólahlaðborð GKG 2017

Jólahlaðborð GKG og Mulligan

Í aðdraganda jóla sláum við hjá GKG upp glæsilegu jólahlaðborði með honum Vigni vert í Mulligan

Jólahlaðborðið verður þann 8. desember og hefst með fordrykki kl. 19:00

Matseðillinn verður hinn glæsilegasti enda hafa jólahlaðborðin hans Vignis slegið í gegn undanfarin ár, þau bókstaflega svigna af kræsingum

Matseðill Jólahlaðborðsins

Nú tökum við GKG-ingar okkur saman og bjóðum vinum, vandamönnum og vinnufélögum að upplifa okkar margrómuðu GKG-stemningu í upphafi aðventu

Borðapantanir í síma 824 2026 eða í tölvupósti á vignir@gkg.is

Spilaðir verða ljúfir tónar yfir mathaldinu

By |22.11.2017|Categories: Uncategorized|

Share This Story, Choose Your Platform!

Go to Top