Sunnudaginn 6. september
Allt um mótið á golf.is
Lokahófið hefst að móti loknu með mat kl. 18.30 og er fyrir allar konur í GKG hvort sem spilað er í mótinu eða ekki.
Verð aðeins kr. 3.200
Innifalið er mótsgjald, fordrykkur, skemmtiatriði og kvöldverður að hætti Sigga kokks. Sama gjald er fyrir allar konur óháð því hvort að þær taki eingöngu þátt í mótinu eða kvöldverðinum eða hvoru tveggja. Þær konur sem eingöngu taka þátt í lokahófinu skulu skrá sig á sérlista í rástímaskráningu og greiða í veitingasölunni í golfskálanum við komu í lokahófið.
Golfkveðjur kvennanefndin