Ágætu félagar

 

Nú eru komnir inn áætlaðir rástímar fyrir Meistaramót GKG 2012. Tímana má nálgast í viðhengi fréttarinnar.

Við minnum á að tímarnir eru einungis áætlun og geta breyst eftir því sem að líður á vikuna.

Staðfesta rástíma fyrir hvern hring er hægt að nálgast undir mótaskrá inn á www.golf.is

Rástíma fyrir sunnudaginn 1. júlí eru komnir inn á www.golf.is

aaetladir_rastimar.pdf