Á þriðjudag lauk leik hjá þeim flokkum sem hófu leik sunnudaginn 1. júlí
Af því tilefni var haldin verðlaunaafhending fyrir alla aldursflokka yngri en 18 ára.
Öll úrslit í þessum flokkum má finna inn á www.golf.is. Myndir frá fyrstu þremur dögunum eru komnar inn á myndasíður GKG hér.
Í lok verðlaunaafhendingar ver hent upp í smá grillveislu þar sem grillaðar voru pylsur og boðið var upp á Svala.