Sveitir eldri kylfinga GKG hefja keppni á morgun í Sveitakeppni GSÍ, og skipa eftirfarandi kylfingar sveitirnar.

Sveit eldri kylfinga kvenna sem keppa á Hellishólum 14.-16. ágúst skipa:

María Guðnadóttir
Jónína Pálsdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Sigríður Olgeirsdóttir
Elísabet Böðvarsdóttir
Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir
Áslaug Sigurðardóttir
Baldvina Guðrún Snælaugsdóttir

Liðstjóri: María Guðnadóttir

Sveit eldri kylfinga karla sem leikur á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 21.-23. ágúst er þannig skipuð:

Andrés I. Guðmundsson
Guðlaugur Kristjánsson
Gunnar Árnason
Halldór Ingi Lúðvíksson
Helgi Svanberg Ingason
Hlöðver Sigurgeir Guðnason
Tómas Jónsson
Þorsteinn Reynir Þórsson

Liðstjóri: Gunnar Árnason

Þetta eru frábærir fulltrúar GKG og við óskum þeim góðs gengis!

Áfram GKG!