Það er tvennt sem ekki bregst á hverju voru hjá GKG, tjaldurinn mætir í hreiðurgerðina og Siggi kokkur mætir með sinn margrómaða hádegismatseðil. Í ár munum við birta vikkumatseðilinn á heimasíðunni okkar og er hægt að sjá matseðil vikunnar 19. – 23. maí með því að smella hér. … verði ykkur að góðu!