Kæru félagar,

því miður er það þannig að staða ýmissa flokka er röng inn á golf.is þar sem einstaka kylfingar eru með óeðlilega forgjöf. Við munum því birta stöðuna eftir hvern dag hérna á heimasíðunni okkar. 

Staða eftir fyrsta hring -> Hringur 1

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum,

Mótsstjórn