Núna eru þrjár umferðir af sjö búnar af mánudagsmótaröðinni. Staðan eftir þrjár umferðir er:

  Punktakeppni GKG 2017, hringir: 1. 2.  3.  4.  5.  6.  7. Besti hringur 2 bestu hringir 3 bestu hringir  
Sæti Kylfingur:                
1 Atli Ágústsson 38 43 32         43 81 113  
2 Eggert Ólafsson 38 33 35         38 73 106  
3 Pétur Örn Þórarinsson 37 36 30         37 73 103  

 

Heildarstöðuna má sjá með því að smella á þennan hlekk -> Stadan eftir 3 umferdir

Nú tökum við okkur viku frí á meðan Meistarmótið er og höldum svo ótrauð áfram … leitinnni að punktameistara GKG.

Mótsstjórn