Sumarsólstöðumót Stella Artois verður haldið 24. júní 2017 á Leirdalsvelli GKG. Glæsileg verðlaun í boði og skemmtileg stemning í skálanum fyrir verðlaunaafhendingu.

Allir velkomnir í skálann eftir mót.

Skráning hefst 14. júní kl. 8:00 og lýkur 23. júní kl. 18:00

 

Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Betri Bolti með forgjöf.

Leikfyrirkomulagið er betri bolti m/forgjöf þar sem betra skor liðsins telur á holu, þetta er þó punktakeppni og þannig telja punktar þess sem fékk hærri punkta á holu.

Hámarks leikforgjöf karla er 24 og hámarks leikforgjöf kvenna er 28.

 

Ath. að við skráningu í mótið skal gætt þess að ekki er hægt að nota golf.is til þess að halda utan um skráningu á liðunum. Því eru lið beðin um að skrá sig “lóðrétt” saman svo að liðaskipanin haldist út mótið. Þannig eru fjórir saman í holli, fyrstu tvö nöfnin gera þá eitt lið og síðustu tvö eru þá sér lið. Ef einhver vandamál verða ekki hika við að hringja í proshop eða senda tölvupóst á yngvi@gkg.is

Til að vinna til verðlauna í punktakeppninni þurfa þátttakendur að vera með skráða forgjöf.

Bannað er að lið fari út án meðspilara. Mótsstjórn áskilur sér rétt til þess að færa lið til í rástímum til þess koma í veg fyrir að lið fari út án meðspilara.

 

Keppendur verða að hafa náð 20 ára aldri til að fá þátttökurétt í mótinu!

Verð 5.500 kr á mann

 

1. sæti

VIP ferð á THE OPEN í boði Stella Artois

Innifalið: Flug með Icelandair til og frá Manchester, gisting í 2 nætur á 4* hóteli með morgunverði, ferðir til og frá flugvelli, ferðir til og frá golfvelli, aðgangur að Hospitality svæði Stella Artois á Royal Birkdale Laugardag og Sunnudag.

2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois Kaleikum (glösum)
2 x Mánaðaráskrift að Golfstöðinni
2 x Stella Artois golfregnhlíf
2 x Gjafabréf fyrir tvo á Mathús Garðabæjar

2. sæti

2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois Kaleikum (glösum)
2 x Gjafabréf frá Icelandair að upphæð 20.000 kr.
2 x mánaðaráskrift að Golfstöðinni
2 x Stella Artois golfregnhlíf
2 x Gjafabréf fyrir tvo á KOL

3. sæti

2 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
2 x kassi af Stella Artois Kaleikum (glösum)
2 x Mánaðaráskrift að Golfstöðinni
2 x Gjafabréf í Golfherma GKG
2 x Stella Artois golfregnhlíf
2 x Gjafabréf á Forréttabarinn að andvirði 10.000 kr.

Nándarverðlaun / Lengsta drive
Kassi af Stella Artois fyrir þann sem er næstur pinna (allar par 3 brautir bolti þarf að enda inn á flöt)
Kassi af Stella Artois fyrir lengsta drive á 7. og 12. braut (bolti þarf að enda á braut)

Dregið úr skorkortum
5 x kassi af Stella Artois 330ml (flöskur)
5 x kassi af Stella Artois 330ml (dósir)

3 x Imperial Reserva Rauðvínsflöskur
3 x Famous Grouse Whiskey flaska
2 x mánaðaráskrift að Golfstöðinni

4 x Stella Artois Golfregnhlíf