Hlutverk aganefndar:
- Fjallar um brot félagsmanna gegn reglum GKG og ákveður viðurlög við þeim.
- Nefndin fjallar ekki um brot sem varða annað en golfleik og beinast á einhvern hátt að GKG eða starsmönnum félagsins; stjórn fjallar um slík brot.
Markmið aganefndar:
- Gæta ítrasta hlutleysis við meðferð agabrota.
- Fjalla um mál og afgreiða þau eins fljótt og auðið er án þess þó að það komi niður á gæðum úrskurða.
Framkvæmdastjóri starfar með aganefnd.
Aganefnd fyrir starfsárið 2020 skipa:
- Bergþóra Sigmundsdóttir (formaður)
- Ragnheiður Stephensen
- Bergsveinn Þórarinsson
Starfsreglur aganefndar má nálgast með því að smella á hlekkinn hér að neðan