Opnun æfingasvæðis
Kæru félagsmenn,
Í dag, mánudaginn 27. maí, kl. 19:00 opnum við æfingasvæðið okkar óformlega. Við verðum með starfsfólk á staðnum sem aðstoða ykkur og er ókeypis í hermana til kl. 21:00
Á morgun þriðjudag, kl. 16:00 opnum við svo svæðið formlega og verður ókeypis í hermana þann dag líka. Vonandi sjáum við […]









