About Agnar Már Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Agnar Már Jónsson has created 580 blog entries.

Honda Classic Pro-Am mótið 16. maí 2019

GSÍ í samstarfi við GKG kynna Honda Classic Pro-Am mótið 16. maí 2019

Við hefjum golfsumarið með prompi og prakt í góðum félagsskap afrekskylfinga og velunnara golfsins.

Honda Classic Pro-Am mótið er undanfari mótaraða GSÍ og er m.a. hugsað sem vettvangur fjölmiðla til að fjalla um
golfsumarið sem framundan er.

Leikið verður […]

By |07.05.2019|Categories: Fréttir|

Úrslit Opnunarmóts GKG 2019

Opnunarmót GKG 2019 fór fram í frábæru vorveðri síðasta laugardag og skemmtu keppendur sér vel á Leirdalnum sem kemur ótrúlega vel undan vetri, spennandi tímar framundan.

 

Úrslit:

Nándarverðlaun

2. hola – Óðinn Gunnarsson 2,7 m

4. hola – Börgvin Smári 0,45 m

9. hola – Birgir Leifur 3,73 m

11. hola – Ingi Rúnar 1,46 m

13. […]

Verðlaunaafhending Opnunarmóts GKG 2019

Kæru kylfingar,

Verðlaunaafhending Opnunarmóts GKG 2019 verður á slaginu 18:00 í veitingasal íþróttamiðstöðvar GKG. Stöðu mótsins má sjá hér.

 

Veitt verða verðlaun  næstholu, veitt verða verðlaun fyrir 1.-3. sæti í karla- og kvennaflokki. Dregið verður úr skorkortum og verða kylfingar að vera viðstaddir til þess að geta tekið á móti útdráttarverðlaununum.

 

Mótanefnd […]

Dagskrá kvennanefndar GKG 2019

Golfdagatal 2019  –Takið dagana frá!

Apríl
04.04  “8848 ástæður til að gefast upp” fræðslukvöld Vilborg Anna Gissurardóttir, Tindar Travel

30.4. Skemmtikvöld – Suðræn sveifla

  1. og 24. apríl er æfingasvæðið í Kórnum opið – engin skipulögð starfsemi

Maí
08.5 Reglukvöld, Ingibjörg Ólafsdóttir héraðsdómari og Bergsveinn Þórarinsson golfdómari.
14.5. Mýrin – Þriðjudagsspil
21.5. Mýrin […]

By |03.05.2019|Categories: Fréttir|

Opnunarmót GKG 2019 laugardaginn 4. maí

Opnun valla GKG fór svo sannarlega vel af stað1. maí og voru báðir vellir fullbókaðir allan daginn í góða veðrinu. Höldum fjörinu áfram með hinu árlega Opnunarmóti GKG næstkomandi laugardag. Aðsóknin í mótið hefur verið mikil og verður opnað fyrir rástíma frá kl. 08:00-08:50. Eftir því sem skráning eykst í […]

By |02.05.2019|Categories: Fréttir|

Akureyri nýr vinarvöllur GKG

Kæru félagsmenn,

Nú hefur Golfklúbbur Akureyrar bæst við í vinarvallarflóru GKG en félagsmenn fá 35% afslátt af vallargjöldum GA.

Undanfarin ár hefur GA unnið að metnaðarfullu uppbyggingarstarfi á sínum margrómaða velli. Því er það frábær möguleiki fyrir okkur GKG-inga að geta spilað völlinn þeirra með 35% afslætti þegar við eigum leið norður […]

By |30.04.2019|Categories: Uncategorized|

Sjálfboðaliðadagur 30. apríl … gerum völlinn okkar stórkostlegri fyrir sumarið … frítt í opnunarmót GKG

Næstkomandi þriðjudag 30 apríl frá klukkan 16:30 til 19:00 er ætlunin að hafa tiltektardag á völlunum okkar hjá GKG. Ath. að þeir sem eru að vinna lengur geta komið eftir vinnu.

Það verður að segjast að vorið tók fram úr okkur nú í ár og erum við því ekki komnir eins […]

By |28.04.2019|Categories: Fréttir|
Go to Top