About Agnar Már Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Agnar Már Jónsson has created 578 blog entries.

Það verður stuð og stemmari hjá okkur í GKG yfir “MilljarðaLeik” Tigers og Phils á föstudaginn

Hvar: Á neðri hæðinni í íþróttamiðstöð GKG, á meðan húsrúm leyfir (það er veisla á efri hæðinni).

Hvenær: Föstudaginn 23. nóvember kl. 20:00

Hvernig: Útsending frá Golfstöðinni á stórum skjá í fremra herberginu sem breytt verður í sjónvarpssal. Viggi vert sér til þess að það verði enginn skortur á samlokum og viðeigandi […]

By |20.11.2018|Categories: Uncategorized|

Bændaglíman 2018

“Uppfærsla 05.10.2018

Bændaglíman hefur verið færð til sunnudagins 7. október. Ath. að kylfingar þurfa ekki að skrá sig aftur, hins vegar þarf að lát vita ef þeir geta ekki spilað.”

“Uppfærsla 03.10.2018

Spáin er ekki  góð fyrir laugardaginn, spár rætast stundum en ekki oft;-) Við höfum því jafnframt tekið sunnudaginn frá fyrir bændaglímuna […]

By |30.09.2018|Categories: Uncategorized|

Öldungar GKG styrkja barna- og unglingastarf GKG

Hjörvar O Jensson formaður öldungarnefndar GKG kom færandi hendi hingað á skrifstofu GKG og gaf klúbbnum kr. 210.000,- sem er afrakstur öldunastarfsins í sumar. Við hjá GKG þökkum öldungum GKG fyrir rausnarskapinn og fer peningurinn beint í barna- og unglingastarf klúbbsins.

Mikil gróska hefur verið í öldungarstarfinu undanfarin ár, halda þeir […]

Þrír níu holu vellir hjá GKG frá 13.09.2018 – á virkum dögum

Kæru félagar,

Þegar dag tekur að stytta skiptum við Leirdalsvelli upp í tvo níu holu velli á virkum dögum. Frá og með fimmtudeginum 13. september verðum við því með 3 níu holu velli fram að lokun valla í haust

Völlur 1 –  Þeir sem skrá sig til leiks á golf.is á Leirdalinn eftir […]

By |13.09.2018|Categories: Uncategorized|

Holukeppni GKG úrslit í kvennaflokki og staða í karlaflokki

Irena Ásdís Óskarsdóttir er holumeistari GKG-kvenna 2018. Þær Bjarney Ósk Harðardóttir léku til úrslita í kvennaflokknum í hressilegu roki á Leirdalnum og var keppnin á milli þessara flottu kylfinga mjög jöfn og spennandi. Á fimmtándu datt Irena í mikinn gír, vann þá holu með fugli og tryggði sér svo sigurinn […]

By |15.08.2018|Categories: Fréttir|

Úrslit í Úrval Útsýn Mánudagsmótaröð GKG 2018

Úrslit í Úrval Útsýn Mánudagsmótaröð GKG 2018 liggja nú fyrir. Keppt var í tveimur flokkum, kvennaflokki og karlaflokki. Umferðirnar voru 9 og sú síðasta var spiluð síðastliðinn mánudag, 30.7.2018. Þrjár bestu umferðir töldu til úrslita. Þátttakan var mikil en alls tóku 145 félagsmenn þátt, þar af 37 konur (26%) og […]

Go to Top