Nú á morgun er Bændaglíma GKG – skemmtilegasta mót ársins.
Við sláum öll met í bændaglímunni en 154 kylfingar eru skráðir til leiks, nú rétt fyrir hádegi losnuðu 6 sæti á Mýrinni, endilega reynum að fylla í þau. Þar sem við erum að spila fjögurra manna texas, þá er mikilvægt að allir mæti, þeir sem eru skráðir og mæta ekki munu fá […]