Atli Ágústsson Punktamótsmeistari GKG 2017
Það var landsliðsmaðurinn, ræsirinn, afinn og öðlingurinn hann Atli Ágústsson sem hlýtur nafnbótina Punktamótsmeistari GKG 2017. Atli er búinn að spila flott golf í sumar sem meðal annars skilaði honum í landslið 70 ára og eldri. Atli spilaði á 38, 43 og 37 punktum eða samtals 118 punktum. Fjórum punktum […]