Golfholur mótaðar á Vífilsstaðatúnunum árið 1978 – var það í fyrsta skiptið sem golf var spilað á svæðinu?
Í framhaldi af því að við settum út fréttina um tilraun um að fá Vífilsstaðatúnin undir golfvöll árið 1967, þá fengum við eftirfarandi sögu frá honum Bjarna Richter.
Ég og félagi minn Arnar Haukur Ottesen vorum ungir drengir (líklega 1978 eða 1979, þá um 14 ára), þá fann ég hálft sett […]