Spennandi lokadagur á morgun hjá meistaraflokki kvenna
Allt getur gerst hjá meistaraflokki kvenna á lokadeginum á morgun. Ingunn Einarsdóttir heldur forystunni eftir daginn í dag en Ingunn Gunnarsdóttir sótti hins vegar fjögur högg á nöfnu sína og eru þrjú högg þeirra á milli. Fimm höggum á eftir Ingunni er hún Freydís Eiríksdóttir og höggi á eftir henni […]