Allt getur gerst hjá meistaraflokki kvenna á lokadeginum á morgun. Ingunn Einarsdóttir heldur forystunni eftir daginn í dag en Ingunn Gunnarsdóttir sótti hins vegar fjögur högg á nöfnu sína og eru þrjú högg þeirra á milli. Fimm höggum á eftir Ingunni er hún Freydís Eiríksdóttir og höggi á eftir henni kemur hún Evar María Gestsdóttir. Úrslitin eru því með engu ráðin og það verður spennandi lokadagur á morgun.
Við stefnum að því að vera með beina lýsingu á efstu sex keppendum í klúbbhúsinu, auk þess verðum við með útprentanir á öllum ráshópum og stöðulista á borðunum á útisvæðinu. Stemningin á svölunum var einstök í dag og nú toppum við hana í blíðunni á morgun.
Staðan er eftirfarandi:
Ataða | Kylfingur | Klúbbur | Síðasti hringur | Total | ||||||
Hola | F9 | S9 | Total | D1 | D2 | Total | Mismunur | |||
1 | Ingunn Einarsdóttir * | GKG | F | 40 | 42 | 82 | 83 | 73 | 238 | 25 |
2 | Ingunn Gunnarsdóttir * | GKG | F | 36 | 42 | 78 | 80 | 83 | 241 | 28 |
3 | Freydís Eiríksdóttir * | GKG | F | 43 | 45 | 88 | 82 | 76 | 246 | 33 |
4 | Eva María Gestsdóttir | – | F | 42 | 39 | 81 | 86 | 80 | 247 | 34 |
5 | Særós Eva Óskarsdóttir * | GKG | F | 40 | 40 | 80 | 83 | 89 | 252 | 39 |
6 | Alma Rún Ragnarsdóttir | – | F | 42 | 41 | 83 | 87 | 88 | 258 | 45 |
7 | Árný Eik Dagsdóttir | – | F | 42 | 45 | 87 | 89 | 93 | 269 | 56 |
8 | Ragnheiður Sigurðardóttir * | GKG | F | 49 | 45 | 94 | 90 | 87 | 271 | 58 |
9 | Hansína Þorkelsdóttir * | GKG | F | 53 | 44 | 97 | 90 | 86 | 273 | 60 |