Arnar Már Ólafsson sigrar Jose Maria Olazabal í keppni um lengsta upphafshögg
Íslensk golfsaga er að mörgu leiti mögnuð og þá sérstaklega allar smásögurnar sem allt of sjaldan eru sagðar.
Árið 1985 tók Arnar Már Ólafsson, núverandi afreksþjálfari í GKG þátt í alþjóðlegu unglingamóti í Belgíu, meðan annarra Íslendinga sem tóku þátt í þessu móti var Helgi Anton Eiríksson sem sendi á okkur […]









