Heildarúrslit í Svalamótaröðinni 2012
Þá eru tilbúin heildarúrslit í Svalamótaröðinni sumarið 2012. Þátttakan í ár var frábær og gott að sjá hvað margir ungir og efnilegir kylfingar eru í klúbbnum. Þrír bestu hringir sumarsins hjá hverjum þátttakanda voru lagðir saman til að finna út heildarúrslitin en þau eru eftirfarandi: