Niðurgreiðsla æfingagjalda 2006 – 2007
Á heimasíðu Kópavogs er vakin athygli foreldra og forráðamanna barna á niðurgreiðslu æfingagjalda fyrir íþrótta- og tómstundaiðkunar barna á aldrinum 6-12 ára. Frá og með haustinu 2006 verður greiddur styrkur vegna barna sem fædd eru á árunum 1994 – 2000.
Nánar […]
Aðalfundur GKG verður haldinn laugardaginn 25. nóvember n.k. í Smáranum í Kópavogi. Áætlað er að fundurinn hefjist klukkan 14:00.
Ottó Sigurðsson hefur látið af störfum hjá GKG. Ottó hefur starfað hjá klúbbnum frá unga aldri en hóf störf sem fastastarfsmaður hjá klúbbnum fyrir rúmlega ári síðan sem markaðsstjóri í janúar 2005.