Sigurður Pétur Oddsson úr GR sló lengst í forkeppni
Keppnin um titilinn "Högglengsti kylfingur Íslands 2006" hófst á Vífilsstaðavelli um hádegið í dag með forkeppni. Sigurður Pétur Oddsson úr GR sló lengst í forkeppninni, 288 metra. Húnbogi Jóhannsson Andersen úr GA var með næst lengsta höggið, 284 metra. Þá […]
Síðasti leikdagur í 8 manna úrslitum er mánudagurinn 4. september.
Þriðjudaginn 29. ágúst n.k. verður venjulegt kvennagolf en konur eru hvattar til að mæta í kjólum og með hatta. Leiknar verða 9 holur og veitt verðlaun í lok dagsins. Viðurkenningar verða veittar fyrir smartasta hattinn og kjólinn, nándarverðlaun á 2. og 4. […]
Vífilsstaðavöllur verður lokaður frá klukkan 10:00 til klukkan 18:00 á föstudeginum 25. ágúst veggna boðsmóts Rásar-2 og RUV. Völlurinn verður síðan opinn laugardag og sunnudag þar sem ekkrt opið mót fer fram þá helgi.