Misjafn árangur í sveitakeppni unglinga
Það var heldur betur misjafnt gengið hjá keppnissveitum GKG í nýafstaðinni sveitakeppni sem haldin var á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Hér að neðan er samantekt um árangurinn.
Það var heldur betur misjafnt gengið hjá keppnissveitum GKG í nýafstaðinni sveitakeppni sem haldin var á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Hér að neðan er samantekt um árangurinn.
Þá er 32 manna úrslitunum lokið í holukeppni GKG. 16 manna úrslit eru hafin og skal öllum leikjum lokið fyrir mánudaginn 28. ágúst. 8 manna úrslit hefjast síðan þriðjudaginn 29. ágúst og standa yfir til 4 september. Undanúrslit hefjast 5. september og lýkur 11. september. Úrslitaleiknum skal síðan vera lokið í síðasta lagi 18. september. Hér að neðan má sjá uppröðun í 16 manna úrslitum sem ljúka þarf fyrir mánudaginn 28. ágúst. Hér til hliðar má sjá Maríu Guðnadóttur sem varð holumeistari GKG 2004 en var slegin út í 2. umferð í ár. Holumeistari síðasta árs Halldór Ingi Lúðvíksson er einnig fallinn úr keppni.
32. manna úrslit í holukeppni GKG 2006 eru tilbúin. Hér að neðan má sjá leikina sem fram munu fara. Öllum þessum leikjum skal vera lokið í síðasta lagi á mánudaginn 21. ágúst n.k. Þeir sem ekki hafa greitt þátttökugjaldið fyrir þann tíma munu sjálfkrafa falla úr keppni.
Hér eru leikir 32. manna umferðarinnar.
Karlasveit GKG endaði í 4. sæti í sveitakeppni GSÍ sem lauk í dag. Sveitin tapaði naumlega fyrir GS í krosspili í undanúrslitum. Það varð því úr að GKG sveitin lék við sveit GSE um 3. – 4. sætið.
GSE vann þann […]
Sveit GKG endaði í 5. sæti í Sveitakeppni GSÍ sem lauk á Hvaleyrarvelli í morgun. Þæer sigruðu sveit Nesklúbbsins NK 2-1 um 5. – 6. sætið. Í gær unnu okkar stelpur GSS frá Sauðárkróki.
Þetta er sami árangur og sveitin náði […]
Sveit GKG sigraði sveit GR í 3 umferð sveitakeppninnar í golfi sem fram fer í Leiru.
Sveitin okkar er núna að spila við sveit GS um hvort liðið leikur um 1.-2. sætið eða 3.-4. sætið í lokaumferðinni á morgun.
Úrslitin í morgun má sjá hér að neðan
Það má segja að þar mætist stálinn stinn um 3 umferð sveitakeppninnar í golfi sem heldur áfram á morgun. Leikir morgundagsins skipta gríðarlega miklu máli upp á krosspil á milli riðla. Fyrsti leikur hefst klukkan 8:42.
Lið GKG og GR eru þannig skipuð:
Karlasveit GKG sem leikur nú í Sveitakeppni GSÍ sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru sigraði annan leik sinn í dag gegn GA 4-1. Fyrri leik dagsins unnu okkar menn 3-2 eftir 5 holu bráðabana Sigmundar Einars Mássonar.
Leikir dagsins unnust allir […]
Kvennasveit GKG tapaði sínum öðrum leik á móti GR eftir hádegið í dag. Stelpurnar voru að spila vel framan af og átti fjórmenningurinn 3 upp eftir fyrri 9 holurnar og tvímenningarnir 2 niður hvor. Á seinni níu holunum var erfiðara hjá okkar […]
Kvennasveit GKG tapaði fyrstu viðureign sinni í Sveitakeppninni í morgun.Stelpurnar töpuðu 3-0 á móti Golfklúbbi Akureyrar. Úrslitin nbso online casino reviews voru annars þessi.
Arna Rún Oddsdóttir – María Guðnadóttir 5/3
Sunna Sævarsdóttir – Eygló Myrra Óskarsdóttir 4/3
Halla Berglind Arnarsdóttir og Petrea […]