Karlasveitin vann 3/2
Karlasveit GKG var rétt í þessu að leggja sveit GSE að velli 3-2. Mikil spenna var á lokamínútunum þar sem staðan var 2-2 og einmenningsleikur Sigmundar Einars fór í bráðabana sem Sigmundur vann á 23. holu.
Annars fóru leikirnir þannig:
Birgir Leifur Hafþórsson […]
Kvennasveit GKG sem leikur í Sveitakeppni GSí sem hófst á Hvaleyrarvelli í morgun er í basli með sveit GA. Í tvímenningum sveitarinnar er María Guðnadóttir 2 niður eftir 9 holur og Eygló Myrra Óskarsdóttir 2 niður einnig eftir 9 holur. Fjórmenningurinn sem […]
Ingunn Gunnarsdóttir setti vallarmet af bláum teigum á Vífilsstaðavelli á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór um síðustu helgi. Ingunn lék á 72 höggum sem er 2 höggum yfir pari vallarins. Bláir teigar voru fyrst teknir í notkun nú í sumar og […]
Kjartan Dór Kjartansson er kominn í 8 manna úrslit eftir að hafa lagt Þórð Rafn Gissurarson 3/2 í 16 manna úrslitum í morgun.