About johann

This author has not yet filled in any details.
So far johann has created 246 blog entries.

Titilvörnin hefst í dag

Ottó Sigurðsson Íslandsmeistari síðasta árs í holukeppni mun hefja titilvörn sína á Grafarholtsvelli í dag. Ottó varð Íslandsmeistari í fyrra í fyrsta skipti á ferlinum eftir að hafa lagt Pétur Óskar SIgurðsson á 18 holunni í hörkukeppni á Hvaleyrarvelli í fyrra.

Nýkrýndur […]

By |02.08.2006|Categories: Fréttir almennt|

GKG gerir samning við GBO

Undirritaður hefur verið samningur við Golfklúbb Bolungarvíkur GBO um gagnkvæma afslætti af vallargjöldum. Er þetta liður í því að gera félögum í GKG kleift að spila sem víðast á landinu gegn afsláttarkjörum.

Félagar í GKG greiða 50% af vallargjöldum á Syðridalsvelli í Bolungarvík […]

By |31.07.2006|Categories: Fréttir almennt|

Sigmundur Íslandsmeistari 2006

TIL HAMINGJU SIMMI !!!

Sigmundur Einar Másson klúbbmeistari okkar í GKG tryggði sér Íslandsmeistaratitil í höggleik í dag með 7 högga mun.

Sigmundur tók forystu á fyrsta degi og hélt henni nokkuð örugglega allan tímann. Sigmundur varð fyrst Íslandsmeistari árið 2000 […]

By |30.07.2006|Categories: Fréttir almennt|

Þrír af fjórum efstu úr GKG

 Þrír af fjórum efstu mönnum á síðustu holum Íslandsmótsins í höggleik koma úr GKG.

 Sigmundur Einar Másson er nú með 5 högga forystu eftir að hafa tapað 4 höggum á fyrstu 4 holunum í dag. Hann er samtals á 6 höggum yfir pari en […]

By |30.07.2006|Categories: Fréttir almennt|

Sigmundur heldur forystunni

Sigmundur Einar Másson hélt uppteknum hætti og jók forskot sitt ennfrekar á Íslandsmótinu í höggleik á Urriðavatnsvelli í dag.
Sigmundur lék á 4 höggum yfir pari á 75 höggum. Hann fékk alls 4 fugla, 3 skolla, 9 pör og 2 skramba. Hann […]

By |28.07.2006|Categories: Fréttir almennt|

Simmi að spila vel

Sigmundur Einar er að spila alveg ágætis golf þrátt fyrir erfiðar aðstæður á Íslandsmótinu í golfi.

 Hann fékk til að mynda 2 fugla í röð á 12. og 13. holu. Hann er sem stendur á +1 höggi yfir pari með 6 […]

By |28.07.2006|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top