Meistaramót GKG 2012 – Skráning hafin
Ágætu félagar
Nú er skráning hafin í meistaramót GKG árið 2012. Mótið fer fram dagana 1.-7. júlí. Skráning fer fram inn á www.golf.is undir mótaskrá.
Greiða verður mótsgjald við skráningu í mótið en hægt er að gefa upp kreditkortanúmer við skráningu á netinu.
Einnig er hægt að ganga frá […]