Hvað segir GKG-ingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson?
Við fáum aldrei leið á að monta okkur af glæsilegum og sístækkandi afrekshóp GKG. Í fyrra bættist Guðmundur Ágúst Kristjánsson í þennan flotta hóp, en hann er 29 ára gamall Reykvíkingur með +3.5 í forgjöf og hefur lengst af tengst GR en jafnframt unnið árum saman með meistara Arnari Má […]