About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 817 blog entries.

Úrslit í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG 2022

Keppni lauk s.l. þriðjudag í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. Alls tóku 63 keppendur þátt í flokkum U10, U12, U14 og U16.
Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur. 

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunasæti í öllum flokkum.

Heildarúrslit fyrir U14, U12, U10 er hægt að […]

Hitaðu upp fyrir hringinn á árangursríkan hátt

Nú er Meistaramótið um það bil að hefjast og viljum við hvetja félagsmenn til að hita upp á markvissan hátt til að vera klár í slaginn þegar mætt er á teig.

Trackman hermarnir hjá okkur eru frábær leið til að taka 20 mínútna upphitun þar sem þú getur æft höggin sem […]

Hvað segir GKG-ingurinn Pálmi Matthíasson

Pálma Matt þekkjum við mörg frá öðrum vettvangi en golfinu en þessi sjötugi Garðbæingur er líka liðtækur mjög með kylfurnar og hefur frá mörgu skemmtilegu og fræðandi að segja. Hann er með 22,5 í forgjöf og eins og flestir kylfingar á hann að langan lista af MH tengt golfinu. Hann […]

Frábær árangur GKG kylfinga á Íslandsmóti golfklúbba unglinga!

Íslandsmót golfklúbba unglinga fór fram í vikunni og lönduðu U14 stráka og stelpusveitir GKG Íslandsmeistaratitlunum!

Óhætt er að segja að uppskeran hafi verið góð en af þeim sjö sveitum sem kepptu fyrir GKG þá náðu sex af þeim á verðlaunapall.

U14 flokkar léku á Akranesi.
U14 strákar: gull og silfur (sveitir 1 og […]

Fóstraðu braut og komum GKG í fremstu röð

Við minnum á fóstrakerfið sem við kynntum í seinasta fréttabréfi.

Okkar markmið með vellina okkar er að koma þeim í fremstu röð í Evrópu. Við stefnum þangað ótrauð en lykill að þeirri vegferð er góð umgengni þeirra sem leika vellina. 

Leitum að boltaförum og gerum við þau!
Mikið er af óviðgerðum boltaförum […]

Sara og Logi tryggðu sér Nettóbikarana!

Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ, Nettó mótið, fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 9.-11. júní.

Alls tóku 156 keppendur þátt á sem var haldið í þriðja sinn hjá GKG.

Heildarúrslit mótsins og skor má sjá hér

Mótið gekk einstaklega vel enda veðrið frábært alla […]

Nettó Unglingamótið hófst í dag í GKG

Nettómótið – sem er hluti af unglingamótaröðinni og telur á stigalista GSÍ fer fram á Leirdalsvelli dagana 9.-11. júní 2022. 

Flestir af bestu og efnilegustu ungu kylfingum landsins taka þátt og útlit er fyrir spennandi keppni í blíðskaparveðri þar sem Leirdalsvöllurinn skartar sínu fegursta.

Metþátttaka er í mótinu en 156 keppendur í […]

Hinrik (Hinni) Lárusson 90 ára!

Einn af félögum GKG til margra margra ára, Hinrik Lárusson, eða Hinni eins og hann er kallaður, fagnar 90 ára afmæli í dag!

Hinni er einn af golfhópnum Tíköllunum svokölluðu, en á myndinni sjáum við Hinna (annar frá hægri) í góðum félagsskap eftir hring fyrir nokkrum árum. 

Frá vinstri eru Haukur V. […]

Hvað segir GKG-ingurinn Anna Júlía Ólafsdóttir?

Við kynnum með miklu stolti Önnu Júlíu Ólafsdóttur, 21 árs gamlan meistarakylfing úr Kópavogi sem er með 1 í forgjöf, ólst upp með kylfurnar í GKG og er einn af afreks- og fyrirmyndarkylfingum klúbbsins. Anna Júlía er nú þegar búin að sanka að sér mikið af verðlaunum en hún er […]

Go to Top