About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 817 blog entries.

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri

Íslandsmóti golfklúbba 12 ára og yngri lauk í gær í Bakkakoti hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Mótið fór fram dagana 2.-4. september var fyrsti dagurinn spilaður í Korpunni hjá GR, seinni dagurinn á Sveinskotsvelli hjá GK og loks úrslitadagurinn í Bakkakoti. 

GKG [...]

Hvað segir GKG-ingurinn Hansína Þorkelsdóttir?

Ein af okkar flottu og góðu GKG-ingum er Hansína Þorkelsdóttir en hún er 43 ára Reykjavíkurbúi með 9,8 í forgjöf og segir allt gott, enda á hún svo sannarlega inni fyrir því! Gefum meistara Hansínu orðið.

Hvað dró þig að golfinu og hvenær?

Mig minnir að það hafi verið árið 2003 þegar […]

Þrír Íslandsmeistaratitlar til GKG um helgina!

Íslandsmót unglinga í holukeppni 2022 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 27.-29. ágúst.

Leikin var útsláttarkeppni án forgjafar.

Þrír ungir kylfingar úr GKG hömpuðu Íslandsmeistaratitlum, þeir Gunnar Þór Heimisson í flokki 13-14 ára, Guðjón Frans Halldórsson í flokki 15-16 ára og Gunnlaugur Árni Sveinsson í flokki 17-18 ára.

Aðrir GKG-ingar sem komust […]

Gunnlaugur Árni Íslandsmeistari í flokki 17-18 ára!

Íslandsmót unglinga í höggleik í flokki 15-21 árs fór fram á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar dagana 12.-14. ágúst.

Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, sigraði í flokki 17-18 ára flokki pilta. Hann lék samtals á 6 höggum undir pari vallar, 207 höggum. Róbert Leó Arnósson, GKG, varð annar á +3 samtals […]

Úrslit í Íslandsmótum U14 og U12. Arnar Daði Íslandsmeistari unglinga U14!

Íslandsmóti unglinga í U14 og U12 flokkum lauk í gær á Setbergsvellinum. 

Arnar Daði Svavarsson, GKG, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í flokki 13-14 ára drengja 2022. Til hamingju Arnar Daði! 

Leiknir voru þrír 18 holu hringir í þessum aldursflokki.

Arnar Daði lék á frábæru skori eða 6 höggum undir pari vallar, 201 […]

GKG Íslandsmeistarar golfklúbba!

Karlasveit GKG er Íslandsmeistari golfklúbba 2022 í 1. deild karla. Úrslitin réðust á Hlíðavelli um helgina þar sem að GKG og GR léku til úrslita. GM varð í þriðja sæti og GA í fjórða sæti.

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitli golfklúbba árið 1961 og er mótið í ár það 62. í […]

Úrslitin ráðast í dag á Meistaramóti GKG

Í dag er 7. og lokadagur meistaramótsins og í kvöld krýnum við Klúbbmeistara GKG 2022.

  • Meistaraflokkur kvenna ræsir út á bilinu 12:30 til 12:27 og kemur í hús milli kl. 16:00 og 16:27
  • Meistaraflokkur karla ræsir út á bilinu  12:36 til 13:48 og kemur í hús milli kl. 17:06 og […]
Go to Top