Púttnámskeið 26. febrúar hjá Hauki og Aroni Snæ
Lærðu að pútta eins og atvinnumaður!
Kennarar:
Haukur Már Ólafsson: PGA kennari og færasti púttþjálfari landsins
Aron Snær Júlíusson: Atvinnumaður í golfi, PGA nemi og Íslandsmeistari í golfi
Allur ágóði námskeiðsins fer í styrktarsjóð hjá Aroni fyrir komandi verkefni erlendis í sumar
Þrjár tímasetningar í boði:
9:00-10:00
10:00-11:00
11:00-12:00
Staðsetning: Íþróttamiðstöð GKG
Takmarkað pláss í boði!
Verð: 10.000 kr
Skráning fer […]