Sumarkort í hermana
Við bjóðum félagsfólki GKG vildarkjör á Golfhermum GKG í sumar. Um að gera að nýta sér hermana til upphitunar, æfinga og spils í sumar.
Pakkarnir þrír:
Sumarkort
Gildir til 30. september
Gildir fyrir einn aðila, einu sinni á dag í ótakmarkaðan tíma. .
Kr. 15.000
Sumar klippikort
Gildir til 30. september
12 x 20 mínútur (tvö skipti frí)
Kr. […]