About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 817 blog entries.

Úrslit í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG 2023

Keppni lauk í dag þriðjudag í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. 

Krakkarnir stóðu sig frábærlega og voru virkilega til sóma á vellinum og sýna miklar framfarir í sumar. 

Skemmtileg nýjung var á lokadeginum þegar Simmi formaður íþróttanefndar kynnti kylfinga sérstaklega til leiks í hátalarakerfi 😉

Lokahóf var haldið […]

Meistaramót GKG í barna- og unglingaflokkum

Meistaramót GKG í barna-  og unglingaflokkum hófst í dag kl. 09:00 og voru það þeir Emil Máni Lúðvíksson og Helgi Freyr Davíðsson í U12 flokknum sem slógu fyrstu höggin. Í U12 telpnaflokki fóru þær fyrstar af stað Sara Björk Brynjólfsdóttir og Hanna Karen Ríkharðsdóttir. 

Mótinu lýkur á þriðjudag. 

Staðan […]

Meistaramót GKG 2023 hafið!

Meistaramót GKG hófst í morgun þegar fyrsta holl var ræst út kl. 7:30. Það voru höfðingjar í flokki 65 ára og eldri, þeir Kristján Hilmarsson og Þórður Björnsson sem leiða hjörðina sem kemur á eftir, en seinasta holl fer út kl. 18:40.

Á myndinni fyrir ofan sjást Bergsveinn Þórarinsson dómari, Þórður, Kristján […]

Niðjamótið 2023 úrslit

Niðjamótið hefur vaxið og dafnað í gegnum árin og í ár mættu 100 kylfingar til leiks, 50 lið skipuð GKG niðjum eða öðrum fjölskyldumeðlimum. Spilað er eftir Greensome fyrirkomulagi þar sem báðir liðsmenn slá af teig og skiptast svo á að koma boltanum í holu.

Mótið er lýsandi dæmi yfir það […]

Feðgar léku fjóra hringi á Leirdalsvelli á 24 tímum!

Feðgarnir Baldur Bragason og Baldur Bragi léku fjóra hringi á Leirdalsvelli á 24 tímum, geri aðrir betur! Eiginkonan og yngri sonur léku með þeim fyrsta hringinn en svo bættust aðrir við á seinustu tveimur hringjunum.

En gefur Baldri orðið hvernig þetta kom til allt saman:

“Á Covid tímum fékk ég […]

Hvað segir GKG-ingurinn og formaður kvennanefndar klúbbsins, Berglind Jónasdóttir?

Kvennanefndarformaðurinn okkar er fimmtugur Reykvíkingur með 36 í forgjöf sem kann heldur betur að njóta þess að vera golfari. Hún er búin að spila alla GSÍ velli á landinu , er hluti af hinum frægu liðakeppnis Pörum sem láta ekkert stoppa sig af þegar kemur að búningamálum og er búin […]

Boli – Opnunarmót GKG 2023 – úrslit

Opnunarmót okkar GKG-inga var haldið með með glæsibrag í fínasta vorveðri í dag, það var ágætt að fá smá pásu frá rigningunni undanfarið. 

Það er alltaf stemning hjá okkur þegar fyrsta innanfélagsmótið er haldið, þó það sé seint á ferðinni þetta árið. Fyrir utan það að hitta alla félagsmennina þá er […]

Innanfélagsmót GKG – Breytingar á dagsetningum

Innanfélagsmótin okkar eru mjög mikilvægur hlekkur í félagsstarfi GKG og erum við stolt af þeirri stemningu og hefð sem hefur skapast í kringum þau.

Vegna hins síðbúna sumars hafa flestar áætlanir riðlast til og þurfum við að kynna nýjar dagsetningar á nokkrum mótum:

VITAgolf mánudagsmótaröð GKG
Leiknir verða 10 hringir og gilda 4 […]

Boli – Opnunarmót GKG, skráning hafin!

Opnunarmót GKG í boði Bola verður haldið 27. maí. Mótið er punktamót og er hámarksforgjöf 36 hjá körlum og 36 hjá konum. Keppt er í karla- og kvennaflokki. Glæsileg verðlaun eru fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum og eru nándarverðlaun á öllum par 3 holum. 

Opnunarmótið er innanfélagsmót, aðeins fyrir […]

Go to Top