Ungir afrekskylfingar GKG að gera góða hluti í erlendum mótum!
Það er gaman að fylgjast með okkar ungu afrekskylfingum í keppnum erlendis.
Guðjón Frans Halldórsson, Íslandsmeistari 15-16 ára, keppti nýverið á tveimur mótum sem eru hluti af Global Junior mótaröðinni, en bæði mótin voru haldin á Ítalíu. Guðjón Frans hreppti 2. sætið í báðum mótum, í seinna mótinu aðeins einu höggi […]