Reglur um val í kvennasveit GKG á Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga 2020
Rétt til þátttöku með æfingahópi 50+ kvenna og þátttöku í viðmiðunarmótum hafa allir kvenkylfingar sem verða 50 ára á árinu 2019 eða eru eldri og hafa 20 í forgjöf eða lægra.
Sveitakeppnin (Íslandsmót golfklúbba, eldri kylfingar, 1. deild kvenna) fer fram hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 20. – 22. ágúst.
Stillt hefur verið […]









