Hvað segir GKG-ingurinn Hulda Clara inn í golfsumarið?
Afrekskylfingar GKG virðast eiga það þrennt sameiginlegt að setja sér skýr markmið, æfa vel og vera miklir meistarar nestisins. Þannig að leynivopnið sem við hin tökum upp eftir þeim inn í golfsumarið framundan er MÆN, þ.e. skýr markmið, markvissar æfingar og gomma af góðu nesti! Að því sögðu kynnum við […]









