Gunnlaugur Árni stimplaði sig inn í háskólagolfið með sigri!
Gunnlaugur Árni Sveinsson afrekskylfingur í GKG sigraði á The Blessings Collegiate Invitational – en mótið er hluti af keppni í efstu deild NCAA háskólagolfsins í Bandaríkjunum.
Gulli hóf nám í haust í Louisiana State University í Baton Rouge (LSU) háskólanum og er hann á fyrsta ári sínu með liðinu.
LSU háskólinn býr […]









