Pamela Ósk og Guðjón Frans Nettómeistarar!
Nettó unglingamótinu sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ lauk í dag en það fór fram á Leirdalsvelli 6.-8. júní.
Alls tóku 140 keppendur þátt í mótinu sem haldið var í fjórða sinn hjá GKG.
Leikið var í flokkum pilta og stúlkna 14 ára og yngri og 15-18 ára.
Eldri keppnishópurinn […]









