Lokun á Kópavogshluta Leirdalsvallar
Í dag mánudaginn 6. október verður Kópavogshluta Leirdalsvallar (holur 4-12) lokað.
Þá eru tveir 9 holu vellir opnir. Annars vegar Mýrin og hinsvegar holur 1-3 og 13-18 á Leirdalsvelli.
kv
Vallarstjóri
Í dag mánudaginn 6. október verður Kópavogshluta Leirdalsvallar (holur 4-12) lokað.
Þá eru tveir 9 holu vellir opnir. Annars vegar Mýrin og hinsvegar holur 1-3 og 13-18 á Leirdalsvelli.
kv
Vallarstjóri
HK Open fór fram á Leirdalsvelli GKG á sunnudaginn.
Handknattleiksdeild HK þakkar þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna og skemmtilegt mót og hlökkum til að sjá alla aftur að ári.
Hér að neðan má sjá úrslitin og vinninga en hægt að er að vitja vinninga á skrifstofu HK í Fagralundi, Furugrund 83 virka […]
Minningarmót til styrktar íþrótta og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 6. september.
Mótið er haldið til minningar um fráfallna félaga okkar í GKG.
Síðustu ár hefur afreks- og íþróttastarf GKG gengið frábærlega. Afrakstur þessa starfs eru margir titlar og fjöldi öflugra kylfinga. Árið […]
Þriðjudaginn 19. ágúst fór fram firmakeppni til styrktar unglingastarfi GKG. Glæsileg þátttaka var í mótinu en alls voru keypt 41 lið í mótið.
Leikinn var betri bolti og er hægt að sjá öll úrslit úr mótinu hér.
Nándarverðlaun og verðlaun fyrir lengsta drive fengu:
2. hola – Bjarni F Bjarnason – 2,9 […]
Þriðjudaginn 12. ágúst nk. verður óvissuferð GKG-kvenna. Skráning fer fram hjá rástímaskráningunni í PRO SHOP eða með því að hringja í rástímaskráningu 565-7378. Mæting er kl. 9:30 á Vífilsstaðavöll við golfskálann. Lagt verður af stað kl. 10:00. Gjaldið er kr. 3.000 og í gjaldinu eru innifalin vallargjöld, rútuferð og súpa […]
Í næstu viku (24.-27.júlí) hefst Íslandsmótið í golfi á Leirdalsvelli GKG. Vegna undirbúnings og framkvæmdar mótsins þarf að loka Leirdalnum og Mýri eins og hér segir:
Leirdalurinn lokar mánudaginn 21. júlí og Mýrin lokar miðvikudaginn 23. Júlí. Lokað verður fyrir almenna umferð til og með sunnudagsins 27. júlí. Báðir vellir opna […]
Ágætu félagar
Nú er undirbúningur kominn á fullt fyrir stærsta golfviðburð sem GKG hefur haldið. Íslandsmótið í golfi fer fram dagana 24.-27. júlí á Leirdalsvellinum okkar. Á meðan mótinu stendur eru ótal störf sem þarf að leysa til að gera keppnina ógleymanlega bæði fyrir keppendur og áhorfendur.
Nú þegar hafa fjölmargir […]
Vegna mikillar bleytu undanfarið verður lokað fyrir golfbíla á Leirdalinn næstu daga. Völlurinn er mjög viðkvæmur og því biðjum við kylfinga að ganga vel um völlinn, ganga frá kylfuförum og laga boltaför. Golfbílar eru þó ennþá leyfðir á Mýrinni.
Rástímar fyrir sunnudaginn 6. júlí má nú finna inn á www.golf.is undir mótaskrá
Nú eru komnir inn áætlaðir rástímar fyrir meistaramótsvikuna.
Munið að þetta skjal best online casino er einungis til viðmiðunar en staðfesta tíma má finna inn á www.golf.is kvöldið fyrir leikinn hring.
Áætlaða tíma má finna hér.